Nú er 56. Meistaramót Nesklúbbsins framundan og lýkur skráningu á fimmtudag kl. 22.00. Bókin góða er í golfskálanum til skráningar og einnig hefur verið opnað fyrir skráningu á Golfbox fyrir þá sem það hentar. ATH. ekki er nauðsynlegt að skrá sig á báða staði.
Mótsnefnd