Leikdagar og flokkaskipting í Meistarmótinu

Nesklúbburinn

Búið er að gefa út flokkaskiptingu og leikdaga flokka fyrir Meistaramótið 2012.  Tvær meginbreytingar hafa verið gerðar fyrir mótið þar sem annarsvegar er það breyting á flokkaskiptingu í kvennaflokkum sem verða eftirfarandi:

Meistaraflokkur kvenna – forgjöf: 0 – 12,4
1. flokkur kvenna – forgjöf: 12,5 – 20,4
2. flokkur kvenna – forgjöf: 20,5 – 28,4
3. flokkur kvenna – forgjöf: 28,5 – 40

Hinsvegar verður sú breyting á að kylfingum er eingöngu heimilt að leika í einum flokki í Meistaramótinu.  Annað verður að mestu eins og áður hefur verið.  Flokkaskiptingu og áætlaða leikdaga flokka má sjá nánar með því að smella hér.

skrá