Fyrsta mót í öldungamótaröðinni fellur niður Nesklúbburinn 14. maí, 2012 Fyrsta mótið í öldungamótaröðinni sem halda átti í dag fellur niður vegna veðurs. Veitingasalan og skálinn mun loka kl. 14.00. Boltavélin verður opin fyrir 100 kr. mynt og boltakort.