Annar flokkur kvenna reið á vaðið eftir hádegi og þeim fylgdu öldungaflokkarnir sem allir luku keppni í dag.
Fyrstu meistarar komu í hús undir kvöld en þeir eru Rannveig Laxdal Agnarsdóttir í öldungaflokki kvenna, Eggert Eggertsson í flokki 55-69 ára og Ólafur A Ólafsson í flokki 70 ára og eldri. Sjá nánari stöðu og úrslit hér að neðan.
2. flokkur kvenna
Jónína Lýðsdóttir er í afar góðri stöðu fyrir lokadaginn í öðrum flokki kvenna, en hún hefur spilað hringina þrjá á 276 höggum. Jónína á 15 högg á Guðrúnu Valdimarsdóttur sem er önnur en höggi á eftir Guðrúnu er Bjargey Aðalsteinsdóttir.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Dagar |
Alls |
||||||||
D1 |
D2 |
D3 |
D4 |
Alls |
Mismunur |
|||||||
1 |
Jónína Lýðsdóttir |
23 |
91 |
93 |
92 |
276 |
60 |
|||||
2 |
Guðrún Valdimarsdóttir |
26 |
98 |
99 |
94 |
291 |
75 |
|||||
3 |
Bjargey Aðalsteinsdóttir |
23 |
100 |
94 |
98 |
292 |
76 |
|||||
4 |
Hulda Bjarnadóttir |
25 |
99 |
89 |
107 |
295 |
79 |
|||||
5 |
Guðlaug Guðmundsdóttir |
23 |
101 |
105 |
102 |
308 |
92 |
Karlar 55-69 ára – úrslit
Eggert Eggertsson vann góðan sigur í flokki 55-69 ára. Eggert spilaði stöðugt og gott golf dagana þrjá og hafði að lokum sex högga sigur. Þessi sigur er sannarlega gott veganesti fyrir Eggert sem heldur til Króatíu um helgina þar sem hann keppir fyrir Íslands hönd.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Hringir |
Alls |
|||
H1 |
H2 |
H3 |
Alls |
Mismunur |
|||
1 |
Eggert Eggertsson |
6 |
79 |
79 |
77 |
235 |
19 |
2* |
Arngrímur Benjamínsson |
3 |
76 |
84 |
81 |
241 |
25 |
3 |
Jóhann Reynisson |
5 |
82 |
79 |
80 |
241 |
25 |
*Arngrímur Benjamínsson vann á 1. holu í bráðabana
|
|
Öldungaflokkur 70 ára og eldri – úrslit
Ólafur A Ólafsson hafði tveggja högga sigur í Öldungaflokki 70 ára og eldri eftir nokkrar sviptingar á milli daga, en hann spilaði hringina þrjá á 263 höggum. Haraldur Kristjánsson varð annar á 265 höggum samtals og Walter Lúðvík Lentz þriðji á 269 höggum.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Hringir |
Alls |
|||
H1 |
H2 |
H3 |
Alls |
Mismunur |
|||
1 |
Ólafur A Ólafsson |
14 |
93 |
85 |
85 |
263 |
47 |
2 |
Haraldur Kristjánsson |
12 |
88 |
88 |
89 |
265 |
49 |
3 |
Walter Lúðvík Lentz |
16 |
87 |
93 |
89 |
269 |
53 |
Öldungaflokkur kvenna – úrslit
Rannveig Laxdal Agnarsdóttir lék vel síðasta daginn í öldungaflokki kvenna og hafði að lokum tveggja högga sigur. Kristín Jónsdóttir varð önnur og Bára Guðmundsdóttir þriðja.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Hringir |
Alls |
|||
H1 |
H2 |
H3 |
Alls |
Mismunur |
|||
1 |
Rannveig Laxdal Agnarsdóttir |
25 |
102 |
99 |
98 |
299 |
83 |
2 |
Kristín Jónsdóttir |
21 |
97 |
100 |
106 |
303 |
87 |
3 |
Bára Guðmundsdóttir |
27 |
107 |
108 |
112 |
327 |
111 |