Fjórði dagur meistaramóts – úrslit og staða fyrir hádegi

Nesklúbburinn

Fjórði dagur meistaramóts fór vel af stað í morgun í blíðskaparveðri en logn og blíða tók á móti keppendum. Um miðjan morgun kom hressileg demba sem var sannarlega þörf á og tóku allir henni fagnandi og létu ekki hafa áhrfi á spilamennskuna. 

Úrslit réðust í unglingaflokki drengja 14 ára og yngri en þar hafði Gunnar Geir Baldursson sigur en hann var í forystu alla dagana. Gunnar Geir spilaði jafnt og gott golf og vann að lokum með 13 högga mun. Glæsilegt hjá Gunnari. 

Drengir 15 – 18 ára 
Eiður Ísak Broddason er efstur eftir fyrsta hring í flokki drengja 15-18 ára. Eiður Ísak spilaði á 76 höggum og er með sex högga forskot á Eggert Rafn Sighvatsson. Sigurður Örn Einarsson er þriðji, tveimur höggum lakari en Eggert, en Sigurður spilaði á 84 höggum.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

     

D1

D2

D3

D4

 

Alls

Mismunur

1

Eiður Ísak Broddason

6

     

76

       

76

4

2

Eggert Rafn Sighvatsson

5

     

82

       

82

10

3

Sigurður Örn Einarsson

16

     

84

       

84

12

4

Bjarni Rögnvaldsson

17

     

90

       

90

18

5

Egill Snær Birgisson

15

     

94

       

94

22

6

Arnar Þór Helgason

17

     

94

       

94

22

Drengir 14 ára og yngri – úrslit
Eins og áður sagði þá bar Gunnar Geir Baldursson sigur úr býtum í flokki 14 ára og yngri eftir að hafa spilað frábært golf alla dagana. Gunnar Geir lék hringina á 81, 81 og 82 höggum, samtals á 244 höggum. Dagur Logi Jónsson varð annar á 257 höggum samtals og tveimur höggum á eftir Degi og í þriðja sæti varð Sindri Már Friðriksson á 259 höggum samtals.  

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

 

D1

D2

D3

       

Alls

Mismunur

1

Gunnar Geir Baldursson

12

 

81

81

82

       

244

28

2

Dagur Logi Jónsson

8

 

82

89

86

       

257

41

3

Sindri Már Friðriksson

8

 

90

85

84

       

259

43

1. flokkur kvenna
Sigrún Edda Jónsdóttir er með forystu í fyrsta flokki kvenna eftir fyrsta hring, en hún spilaði frábært golf í dag. Sigrún Edda spilaði á 81 höggi sem skilaði henni 42 punktum – glæsilegur hringur. Erla Ýr Kristjánsdóttir er önnur á 90 höggum og jafnar í þriðja til fimmta sæti eru Oddný Rósa Halldórsdóttir, Jónína Birna Sigmarsdóttir og Jórunn Þóra Sigurðardóttir, allar á 93 höggum.  

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

     

D1

D2

D3

D4

 

Alls

Mismunur

1

Sigrún Edda Jónsdóttir

15

     

81

       

81

9

2

Erla Ýr Kristjánsdóttir

20

     

90

       

90

18

3

Oddný Rósa Halldórsdóttir

17

     

93

       

93

21

4

Jónína Birna Sigmarsdóttir

17

     

93

       

93

21

5

Jórunn Þóra Sigurðardóttir

20

     

93

       

93

21