Konudeginum frestað til morguns

Nesklúbburinn

Vegna slæms veðurs á Nesvellinum í dag hefur fyrsta mótinu í mótaröð kvenna verið frestað til morguns, miðvikudagsins 15. maí.

Kvennanefnd