Nesvellinum hefur nú verið lokað fyrir alla aðra en félagsmenn klúbbsins. Tekur það yfir öll fríkort sem gilt hafa á völlinn í sumar, sbr. fyrirtækjakort og GSÍ kort. Félagsmenn eru hvattir til þess að varðveita völlinn fyrir utanaðkomandi og benda þeim góðfúslega á skiltið á fyrsta teig.