Laugardaginn 10. maí fer fram BYKO vormótið – mótið er innanfélagsmót og er fyrsta alvöru mót sumarsins. Keppnin er 18 holu punktakeppni þar sem að veitt verða verðlaun fyrir fyrstu fimm sætin ásamt verðlaunum fyrir besta brúttóskor
Hámarksforgjöf gefin er Karlar: 24 og Konur: 28
Verðlaun:
Besta skor: 25 þúsund króna gjafabréf í BYKO
Punktakeppni:
1. sæti – 25.000 gjafabréf í BYKO
2. sæti – 20.000 gjafabréf í BYKO
3. sæti – 15.000 gjafabréf í BYKO
4. sæti – 10.000 gjafabréf í BYKO
5. sæti – 5.000 gjafabréf í BYKO
Nándarverðlaun á par 3 holum.
2./11. hola – 5.000 gjafabréf í BYKO
5./14. hola – 5.000 gjafabréf í BYKO
Rástímar frá kl. 8.00 – 10.00 og 13.00 – 14.00. Ef næg þátttaka verður mun verða fjölgað rástímum á milli kl. 14.00 og 15.00.
Skráning er hafin á golf.is og lýkur föstudaginn 9. apríl kl. 18.
Þátttökugjald kr. 2.500.-