Styrktarmóti óla Lofts frestað Nesklúbburinn 1. júlí, 2014 Styrkarmótið fyrir Ólaf Björn Loftsson atvinnukylfing úr Nesklúbbnum sem fara átti fram fimmtudaginn 3. júlí hefur verið frestað fram yfir Meistaramót vegna slæmrar veðurspár. Mótið verður nánar auglýst síðar.