Skráningu í Meistaramótið lýkur á morgun

Nesklúbburinn

Skráningu í Meistaramót Nesklúbbsins sem hefst núna á laugardaginn lýkur á morgun fimmtudag kl. 22.00.  Hægt er að skrá sig í bókinni góðu sem staðsett er í golfskálanum eða í síma 561-1930.