OPNA PLAY – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

OPNA PLAY mótið fór fram á Nesvellinum í gær.  Það voru vel á annað hundrað þátttakendur skráðir í mótið sem var 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf ásamt nándarverðlaunum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur:

1. sæti: Ólafur Marel Árnason, NK – 34 högg (eftir æsispennandi bráðabana)
2. sæti: Haukur Óskarsson, NK – 34 högg
3. sæti: Heiðar Steinn Gíslason – 35 högg

Punktakeppni:

1. sæti: Skafti Harðarson, NK – 25 punktar
2. sæti: Jón Agnar Magnússon, NK – 24 punktar
3. sæti: Hansína Hrönn Jóhannesdóttir, NK – 24 punktar

Nándarverðlaun:

2. braut: Næst holu í 1. höggi:   Axel Óli Ægisson, GM  1,37 –  metrar frá holu
5. braut: Næst holu í 1. höggi:  Haukur Óskarsson, NK – 1,34 metra. frá holu
8. braut: Næst holu í 2. höggi: Dagur Logi Jónsson, NK – 36cm frá hol
9. braut: Næst holu í 1. höggi:  Sveinn Þór Sigþórsson, NK – 1,28 metra frá holu

Vinningshafar geta nálgast vinninga sína á skrifstofu klúbbsins frá og með fimmtudeginum 20. júní á milli kl. 09.00 og 17.00

Nánari úrslit í mótinu má sjá með því að smella hér