Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir, Póstlistar karlar, Póstlistar konur

Kæru félagar, Nú er sumarið handan við hornið eins og veðrið gefur til kynna og spenningurinn að ná hámarki. Þó völlurinn sé opinn skv. vetrarreglum, þá jafnast ekkert á við það að geta slegið á brautum og inn á sumarflatir. Ég skora á þá sem eru að spila núna að ganga sérstaklega vel um völlinn og fylgja vetrarreglum sem þýðir …

Opnunartími Nesvalla sumardaginn fyrsta

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Inniaðstaðan okkar, Nesvellir, verður opin sumardaginn fyrsta 10:00 – 14:00 og 18:00 – 21:00. Við hvetjum meðlimi til að panta tíma á boka.nkgolf.is eða í síma 561-1910. Við minnum einnig á inneignina á Nesvöllum sem margir klúbbmeðlimir eiga enn eftir að nýta.

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er sumarið handan við hornið eins og veðrið gefur til kynna og spenningurinn að ná hámarki. Þó völlurinn sé opinn skv. vetrarreglum, þá jafnast ekkert á við það að geta slegið á brautum og inn á sumarflatir. Ég skora á þá sem eru að spila núna að ganga sérstaklega vel um völlinn og fylgja vetrarreglum sem þýðir …

Nesvellir: Opnunartími um páskana og fyrstu vikuna í apríl

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Opnunartími Nesvalla um páskana 2024: Skírdagur 28. mars: Opið 14-23* Föstudagurinn langi 29. mars: Lokað* Laugardagur 30. mars: Lokað* Páskadagur 31. mars: Lokað* Annar í páskum 1. apríl: Opið 14-23* *Félagsmenn geta óskað eftir að leigja golfhermi utan opnunartíma um páskana með því að senda póst á nesvellir@nkgolf.is í síðasta lagi þriðjudaginn 26. mars. Vegna æfingaferðar í barna- og unglingastarfi …

Innheimta félagsgjalda

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Eins og fram hefur komið stendur nú yfir innheimta félagsgjalda.  Allir sem völdu það að greiða félagsgjöldin með greiðsluseðlum eiga nú að hafa greitt þrjá greiðsluseðla hið minnsta.  Fyrir ykkur sem staðið hafa í skilum þurfið þið ekki að lesa lengra. Hinsvegar eru þó einhverjir sem eru í vanskilum og reyndar nokkrir sem ekki hafa greitt neitt.  Þeim …

Hvernig leikum við vetrargolf á Nesvellinum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Með hækkandi sól færst það í aukana að félagsmenn klúbbsins mæti út á völl og taki nokkrar holur.  Það er að sjálfsögðu af hinu góða enda völlurinn sérstaklega settur í vetrarbúning á haustin og þannig undir það búinn að taka á móti sem flestum.  Að leika vetrargolf er þó þeim skilyrðum háð að farið sé eftir þeim reglum sem settar …

Happdrætti og styrktarmót fyrir barna- og unglingastarfið

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Ungir kylfingar í barna- og unglingastarfi Nesklúbbsins halda til Portúgal í æfingaferð dagana 1.-8. apríl. Af því tilefni er farið af stað bæði happdrætti og styrktarmót í Trackman til að hjálpa okkar efnilega fólki að standa straum af kostnaði við ferðina. Fjöldi glæsilegra vinninga er í boði í happdrættinu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og rennur allur ágóði …

Áttu ennþá inneign í golfhermi?

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar. Eins og fram hefur komið og samþykkt var á aðalfundi í lok nóvember síðastliðnum að þá greiða félagsmenn nú kr. 5.000  sem eru inni í heildarupphæð félagsgjaldanna 2024.  Fyrir þessar kr. 5.000 fá félagsmenn kr. 10.000 sem inneign í Trackman golfhermum klúbbsins á Nesvöllum, glæsilegri inniaðstöðu klúbbsins á Austurströnd 5.  Athugið að þetta á eingöngu við félagsmenn 26 …

Sumarstarfsfólk á golfvöllinn fyrir sumarið 2024

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmaður, Ertu að leita þér að sumarvinnu eða átt kannski barn, frænda eða frænku sem eru að leita sér að sumarvinnu. Nesklúbburinn óskar eftir að ráða sumarstarfsmenn á golfvöllinn fyrir sumarið 2024. Ráðningartímabil er frá maí – september og hentar því skólafólki vel. Vinnutími vallarstarfsmanna er frá kl. 07:00-15:00 og reikna má með að vinna einn dag um helgi …