Vélamaður, verkstæðisvinna

Nesklúbburinn Almennt

Nesklúbburinn leitar að góðum manni (vélvirkja eða sambærilegu) til að sjá um viðhald slátturvéla og vinnuvéla golfklúbbsins. Starfið er frá 1. maí og út október með möguleika á framlengingu. Eins gæti þetta hugsanlega verið 50% starf og þá heilsársstarf. Vinnutími er frá 8 til 16 en 7 til 15 þegar golfvöllurinn opnar. Mjög sveigjanlegur vinnutími fyrir góðan mann. Unnið er …

Tvö sæti laus í golferð Nesklúbbsins til Villaitana 14.-24. apríl

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Vegna forfalla þá losnuðu tvö sæti í vorferðina til Villaitana á Spáni í samstarfi við Okkar Ferðir og Golfskálann, 14 – 24 april 2023. Ef þið hafið áhuga á að fara með þá gildir eins og áður fyrstur kemur fyrstur fær. Email þarf að senda á info@okkarferðir.is og þarf að berast fyrir hádegi 3. mars. Villaitana þarf vart að kynna …

Trackman Meistaramót Nesklúbbsins

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Trackman Meistaramót Nesklúbbsins í golfhermum fer fram á Nesvöllum frá 20. febrúar til 20. apríl. Keppt er í flokkum karla og kvenna með og án forgjafar. Notast er við Golfbox forgjöf. Leiknir eru þrír hringir á tímabilinu sem allir telja. Spila má hringina hvenær sem er á tímabilnu. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í öllum flokkum. Allir hringir …

Tvö sæti laus í vorferð Nesklúbbsins til Villaitana

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Vegna forfalla þá losnuðu tvö sæti í vorferðina til Villaitana á Spáni í samstarfi við Okkar Ferðir og Golfskálann, 14 – 24 april 2023. Ef þið hafið áhuga á að fara með þá gildir eins og áður fyrstur kemur fyrstur fær. Email þarf að senda á info@okkarferðir.is og þarf að berast fyrir hádegi 27. janúar. Villaitana þarf vart að kynna …

Nökkvi leitar á ný mið og Guðmundur Örn og Magnús Máni taka við golfkennslunni hjá Nesklúbbnum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nökkvi Gunnarsson hefur ákveðið að leita á ný mið í golfkennslunni eftir 15 farsæl ár sem yfirgolfkennari Nesklúbbsins. Nökkvi mun láta af störfum í lok mánaðar og hefja störf hjá Prósjoppunni þar sem hann mun starfa við golfkennslu og kylfumælingar. Nesklúbburinn er afar þakklátur Nökkva fyrir hans mikilvæga framlag í starfi Nesklúbbsins á undanförnum árum og mun Nökkvi að sjálfsögðu …

Liðakeppni NK í golfhermum

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nú í byrjun árs fer af stað Liðakeppni NK í golfhermum í fyrsta skipti en leikið er á Nesvöllum. Fyrirkomulag mótsins ræðst endanlega af fjölda skráninga. Við hvetjum sem flesta til að skrá sig og taka þátt í þessu skemmtilega móti. Nánari upplýsingar um mótið og fyrirkomulag má finna hér að neðan: 20. janúar til 10. apríl – Liðakeppni NK …

Formannspistill

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar,  Nú er aðalfundur og fyrsti fundur nýrrar stjórnar að baki þar sem við skiptum með okkur verkum lögum félagsins samkvæmt.  Ein breyting varð á stjórn, Stefán Örn Stefánsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og þökkum við honum fyrir mjög gott starf innan stjórnar. Þórkatla Aðalsteinsdóttir kom ný inn í sjórn og bjóðum við hana hjartanlega …

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæri félagi í Nesklúbbnum, Minnum á að í dag er síðasti dagur til að rástafa greiðsludreifingu á félagsgjöldunum 2023.  Þeir sem ekki verða búnir að ráðstafa sínu greiðslufyrirkomulagi eftir daginn í dag munu fá senda 4 greiðsluseðla (jan,feb,mar og apr) í heimabanka. Gjaldskrá má sjá á heimasíðunni undir um Nesklúbbinn/gjaldskrá (smella hér) Leiðbeiningar vegna ástöfun félagsgjalda á Sportabler 2023 Inni …

Völlurinn í vetrarbúning

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Haustið hefur verið félagsmönnum afar hægstætt með tilliti til veðurfars og hefur verið leikið inn á sumarflatir allt þar til í gær, en þá var völlurinn klæddur í vetrarbúning.  Það þýðir að nú er stranglega bannað að leika inn á sumarflatir og af teigum.  Það eru engin teigmerki sett upp.  Til að dreifa álagi veljið þið ykkur bara stað í …

Innheimta árgjalda 2023

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæri félagi í Nesklúbbnum, Nú líður að innheimtu félagsgjalda 2023.  Félagsgjöld fyrir árið 2023 voru samþykkt á aðalfundi klúbbsins þriðjudaginn 29. nóvember síðastliðinn og má sjá hér á heimasíðunni undir um Nesklúbbinn/gjaldskrá (smella hér) Félagsgjöld verða eins og í fyrra innheimt í gegnum vefforritið SPORTABLER.  Viljirðu ráðstafa greiðslufyrirkomulagi sínu sjálf/ur þarftu að skrá þig inn á SPORTABLER og ráðstafa þínu …