Aðalfundur 2024 Nesklúbbins

Nesklúbburinn Almennt

Aðalfundur Nesklúbbsins 2024 Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með  til aðalfundar vegna starfsársins 28. nóvember 2023 til 31. október 2024.  Aðalfundurinn verður haldinn 28. nóvember 2024 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30.  Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður um skýrslu …

Opnunartími Nesvalla fyrir áramót

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagsmenn. Nesvellir opna sunnudaginn 3. nóvember og hvetjum við alla til að bóka sér tíma í hermi í vetur. Hægt er að tryggja sér fasta tíma með því að senda póst á nesvellir@nkgolf.is, en einnig er hægt að bóka staka tíma á boka.nkgolf.is. Opnunartíminn verður sem fyrr misjafn milli daga og er það vegna þess hvernig æfingataflan í barna-, …

Viltu fara með í útskriftarferð PGA golfkennaraskólans næsta vor?

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar. Næsta vor stefna yfir 40 golfkennaranemar á útskrift úr PGA golfkennaraskóla Íslands. Í hópnum eru fjórir meðlimir Nesklúbbsins (Magnús Máni, Guðmundur Örn, Jóhannes Guðmundsson og Guðmundur Gíslason) sem auglýsa eftir þátttakendum í frábæra golfferð sem nemendahópurinn hefur skipulagt til Novo Sancti Petri á Spáni dagana 14. – 22. maí 2025. Ferðin er fullkomin fyrir alla kylfinga, óháð getu, …

Nesvellir – opið á mánudagskvöldum í október

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Það verður opið á Nesvöllum á mánudagskvöldum í október frá 19:00 til 23:00. Allar tímabókanir fara fram í gegnum boka.nkgolf.is. Almennur opnunartími Nesvalla hefst svo aftur 1. nóvember. Hægt er að bóka fasta tíma í hermi í vetur með því að senda póst á nesvellir@nkgolf.is. Fram að áramótum bjóðum við upp á sérstök kjör á kvöldin og um helgar en …

Þér er boðið á fyrirlestur

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nesklúbburinn býður félagsmönnum sínum á fyrirlestur um þjálfun kylfinga og leiðir til að bæta líkamsástand hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 3 október kl. 20.00 í aðstöðu Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur að Fiskislóð 1. Aðeins 30 sæti í boði, tilkynna þarf þátttöku á viðburðinn á Golfbox eða með því að smella hér. Lýðheilsunefnd

Skálinn lokar á laugardaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Nú er golftímabilið úti senn á enda.  Golfskálinn lokar á laugardaginn, 28. september, og hvetjum við alla til að annaðhvort nýta inneignina sína í veitingasölunni fyrir þann tíma eða að gera upp skuld sína við veitingasöluna ef eitthvað stendur útaf. Völlurinn sjálfur verður opinn á meðan veðurastæður leyfa og munum við tilkynna það nánar þegar hann verður settur …

Bændaglíman á laugardaginn – skráningarfrestur að renna út

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, það eru ennþá laus sæti í Bændaglímunni.  Allar nánari upplýsingar og skráning má sjá með þvi að smella hér. Það er frábær veðurspá fyrir laugardaginn þannig að eigum nú góða stund saman á golfvellinum og klárum sumarið með skemmtilegu móti og svo yfir góðum kvöldverði. Skráningarfrestur til kl. 22.00 í kvöld. Mótanefnd

Bændaglíman og Meistaramótið í betri bolta – mót í mótinu

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Þá er það mótið sem allir hafa beðið eftir.  Bændaglíma Nesklúbbsins 2024 verður haldin laugardaginn 21. september.  Ekki nóg með það heldur ætlum við að skeyta saman Betri Bolta mótinu sem var frestað fyrr í sumar. Leikfyrirkomulag: Tveir spila saman (betri bolti) og verður pörunum svo skipt í tvö lið (bændaglíman) og munu keppendur reyna að safna stigi fyrir sitt lið.  …

Formannspistill – sumarið sem við bíðum enn eftir….

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar, Samkvæmt dagatalinu er komið að sumarlokum og haustið að taka við. Það má alveg spyrja sig hvort þetta sumar hafi nokkuð komið, alla vega hafa veðurguðirnir ekki verið í neinu spariskapi síðustu mánuði og varla man maður eftir eins miklu roki og hefur verið í sumar. Það hafa þó komið dagar á milli og þá hefur ásókn á …

Meistaramótinu í betri bolta frestað

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Meistaramótinu í betri bolta sem halda átti næstkomandi laugardag hefur verið frestað sökum slæmrar veðurspár.  Þeir sem greitt hafa þátttökugjald vinsamlegast sendið kvittunina sem þið fenguð við skráningu á netfangið haukur@nkgolf.is og greiðslan verður bakfærð. Virðingarfyllst, Mótanefnfd