Á hverju ári sendir Landssamband eldri kylfinga (LEK) fjölmörg landslið til keppni víðsvegar í Evrópu. Þetta árið unnu þrír kylfingar sér inn sæti í jafnmörgum landsliðum og munu því keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumótum núna í lok júní og byrjun júlí. Aðalsteinn Jónsson mun ríða á vaðið á Evrópumótinu í El Rompido á Spáni, 23 til 25. júní í …
OPNA PLAY – úrslit
OPNA PLAY mótið fór fram á Nesvellinum í gær. Það voru vel á annað hundrað þátttakendur skráðir í mótið sem var 9 holur og voru veitt verðulaun fyrir 3 efstu sætin í höggleik án forgjafar og í punktakeppni með forgjöf ásamt nándarverðlaunum. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur: 1. sæti: Ólafur Marel Árnason, NK – 34 högg (eftir æsispennandi bráðabana) 2. …
OPNA PLAY – skráning í gangi
OPNA PLAY er eitt stærsta mótið sem haldið er á Nesvellinum á hverju ári. Mótið er opið 9 holu mót og eru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í höggleik og þrjú efstu sætin í punktakeppni ásamt nándarverðlaunum. Hámarksforgjöf gefin í mótinu: 28 VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti – kr. 75.000 gjafabréf frá PLAY 2. sæti – kr. 30.000 gjafabréf frá …
NTC hjóna- og parakeppnin – úrslit
NTC hjóna- og parakeppnin fór fram á Nesvellinum um helgina. Helstu úrslit urðu eftirfarandi: sæti: 59 högg nettó – Ásgeir Bjarnason og Sigríður Hafberg sæti: 60 högg nettó – Gísli Birgisson og Bryndís Theódórsdóttir sæti: 61 högg nettó – Margrét I Hallgrímsson og Kristján E. Kristjánsson Nándarverðlaun: 2./11. braut: Arnar Friðriksson – 2,12 metrar frá holu 5./14. braut: Kristján Erik …
Frá Stuart Vallarstjóra
Hello members, I hope you’ve all been enjoying the glorious weather we’ve had over the past few weeks. It’s certainly been a pleasure for the staff and me to be out working in the sun. That said, week 23 told a different story — with winds reaching 26m out on the course, the greens took a bit of a hit. …
Tvö laus pláss í hjóna- og parakeppnina á morgun
Vegna forfalla er laust fyrir tvö pör í NTC hjóna- og parakeppnina á morgun. Það er geggjuð veðurspá og um að gera að taka þátt í þessu stórskemmtilega móti. Nánari upplýsingar og skráning í mótið má sjá á golfbox eða með því að smella hér. Skráningarfrestur til kl. 18.00 í dag. Ath. það þarf að skrá báða einstaklinga inn í mótið …
Gleði á golfhátíð á Akranesi
Dagana 10.–11. júní tóku ellefu krakkar úr Nesklúbbnum þátt í skemmtilegri golfhátíð á Akranesi fyrir 11–14 ára kylfinga. Um 80 þátttakendur úr 10 golfklúbbum komu saman og nutu fjölbreyttrar dagskrár sem íslenskir landsliðs- og atvinnukylfingar stýrðu. Á dagskránni voru fjölbreyttir golftengdir leikir og þrautir, en einnig var boðið upp á spurningakeppni, sundferð og gistingu í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hátíðin heppnaðist einstaklega …
Kríuvarp og gönguleiðin á milli 8. og 9. braut
Kæru félagar, Af gefnu tilefni viljum við taka fram að nú hafa kríurnar okkar orpið og því er afar mikilvægt hafa í huga að það er stranglega bannað að fara inn í kríuvarpið á 9. braut og fyrir aftan flötina á 6. flöt til að sækja boltann. Það eru fallreitir við bæði kríuvörpin þar sem við látum nýjan bolta falla …
NTC hjóna- og paramótið er á laugardaginn – skráning í gangi
Hið glæsilega og stórskemmtilega NTC hjóna- og paramót verður haldin á laugardaginn. Það verður öllu tjaldað til í þessu veglega móti, skráning er hafin á golf.is og því um að gera að skrá sig sem fyrst. Nánari upplýsingar og skráning í mótið má sjá á golfbox eða með því að smella hér. Skráningu lýkur á föstudaginn kl. 11.00. Ath. það …
Fleiri rástímar, reglur og viðurlög – þetta þarftu að lesa….
Kæru félagar, Nú er búið að bæta við rástímum á milli kl. 06.00 og 07.00 á morgnanna. Rástímar á þessum tíma eru eingöngu fyrir tveggja manna holl og eru 8 mínútur á milli rástímanna. Hér eftir er því nauðsynlegt að bóka sig á rástíma á þessum tímum. ATH: að þeir sem mæta án þess að skrá sig á rástíma er …