Boðið verður uppá byrjendanámskeið í maí.
Kennt verður á þriðjudögum klukkan 17:30 til 18:30 5/5, 12/5, 19/5, 26/5, 2/6.
Námskeiðið fer fram á æfingasvæði Nesklúbbsins.
Kennarar eru Nökkvi Gunnarsson og Steinn Gunnarsson.
Verð 20.000.-
Farið verður yfir helstu grunnatriði í ýmsum þáttum leiksins. Markmiðið er að í lok námskeiðs búi þáttakendur yfir nægri þekkingu til þess að spila hring á velli. Allir fá möppu með hagnýtum upplýsingum í upphafi námskeiðs.
Skráning á nokkvi@nkgolf.is