Völlurinn lokaður um helgina Nesklúbburinn 25. október, 2025 Almennt Vegna frosts verður völlurinn lokaður um helgina og staðan tekin aftur eftir helgi með opnun.