Lokahóf barna- og unglingastarfs verður haldið í golfskálanum mánudaginn 21. september á milli klukkan 18:00 og 19:00. Boðið verður uppá pizzur og drykki ásamt því sem að viðurkenningar verða veittar. Allir sem að sótt hafa æfingar á árinu eru velkomnir á lokahófið.