Dagskrá vikunnar

Nesklúbburinn

Dagskrá næstu daga á vellinum er eftirfarandi:

Föstudagurinn 18. september: Allt opið

Laugardagurinn 19. september: Stullar vs. TFK, 6 ráshópar hafa forgang á 1. teig kl. 8.30, 11.00 og 14.00

Sunnudagurinn 20. september: Allt opið

Mánudagurinn 21. september: 4 ráshópar frá Landsbankanum hafa forgang á 1. teig kl. 16.30

Laugardagurinn 26. Bændaglíma – sjá nánar golf.is