Guðmundur KR. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður í Nesklúbbnum tók frábærar myndir af hreinsunardaginn sem haldinn var 7. maí síðastliðinn. Hann hefur sett myndirnar inn á heimasíðuna sína naermynd.is og hvetjum við ykkur til að fara inn á síðuna og skoða þessar glæsilegu myndir sem og fjölmargar aðrar myndir frá undanförnum árum í m.a. Meistaramótum o.fl.
Hægt er að smella á slóðina hér að neðan til að fara inn á myndirnar frá hreinsunardeginum 2016
http://naermynd.photoshelter.com/gallery/Hreinsunardagur-2016/G0000Q201wE1X9Hc/C0000HAuwHFtdkZ8