Ertu búin/n að skrá þig á lokahófið?

Nesklúbburinn

Lokahóf Meistaramótsins fer fram fljótlega eftir að síðustu flokkarnir klára á laugardaginn.  Dagskráin er nokkuð hefðbundin þar sem að byrjað verður á verðlaunaafhendingu stundvíslega kl. 19.45.  Í framhaldinu verður svo borðhald og skemmtiatriði. Skráning fer fram á skrifstofunni og verður hægt að skrá sig til fram til kl. 12.00 á morgun föstudag.

Verðlaunahafar í Meistaramótinu eru sérstaklega hvattir til að vera viðstaddir verðlaunaafhendingu