7. dagur í Meistaramótinu – úrslit réðust í tveimur flokkum

Nesklúbburinn

Það var vindasamt í morgun þegar að fyrstu ráshóparnir lögðu af stað á sjöunda degi Meistaramótsins.  Úrslit réðust í tveimur flokkum, 1. flokki kvenna og piltaflokki 15 – 18 ára.  Í 1. flokki kvenna sigraði Jórunn Þóra Sigurðardóttir en hún lék samtals á 388 höggum.  Í piltaflokki sigraði Kjartan Óskar Guðmundsson en hann lék hringina fjóra á samtals á 309 höggum.  Heildarstaðan eftir hring dagsins er eftirfarandi:

1. flokkur kvenna – úrslit

1. Jórunn Þóra Sigurðardóttir – 388 högg
2. Erla Pétursdóttir – 392 högg
3. Þuríður Halldórsdóttir – 394 högg

Piltaflokkur 15 – 18 ára – úrslit

1. Kjartan Óskar Guðmundsson – 309 högg
2. Óskar Dagur Hauksson – 314 högg
3. Dagur Logi Jónsson – 324 högg 

Meistaraflokkur kvenna (3 dagur af 4)

1. Karlotta Einarsdóttir – 222 högg
2. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir – 244 högg
3. – 4. Áslaug Einarsdóttir 255 – högg
3. – 4. Matthildur María Rafnsdóttir – 255 högg 

Meistaraflokkur Karla (3 dagar af 4)

1. Oddur Óli Jónasson – 207 högg
2. Nökkvi Gunnarsson – 214 högg
2. Steinn Baugur Gunnarsson – 215 högg

1, flokkur karla (3 dagar af 4)

1. Sævar Egilsson – 231 högg
2. Valur Kristjánsson – 233 högg
3. – 4. Kristján Haraldsson – 234 högg
3. – 4. Arngrímur Benjamínsson – 234 högg 

2. flokkur karla (3 dagar af 4)

1. Bragi Þór Sigurðsson – 234 högg
2. Aðalsteinn Jónsson – 250 högg
3. Gylfi Geir Guðjónsson  – 251 högg  

Drengjaflokkur 14 ára og yngri (3 dagar af 3)

1. Stefán Gauti Hilmarsson – 239 högg
2. Ingi Hrafn Guðbrandsson – 323 högg
3. Ólafur Ingi Jóhannesson – 324 högg

2. flokkur kvenna – úrslit

1. Hulda Bjarnadóttir – 399 högg
2. Hólmfríður Júlíusdóttir – 419 högg
3. Guðlaug Guðmundsdóttir – 430 högg

3. flokkur kvenna – úrslit

1. Rannveig Pálsdóttir – 160 punktar
2. Guðrún Una Valsdóttir – 148 punktar
3. Elín Helga Sveinbjörnsdóttir – 124 punktar

3. flokkur karla – úrslit

1. Þorleifur Árni Björnsson – 363 högg
2. Eggert Sverrisson – 364 högg
3. Gunnar Grétar Gunnarsson – 365 högg

4. flokkur karla – úrslit

1. Páll Einar Kristinsson – 147 punktar
2. Bjarni Hauksson – 126 punktar
3. Þorgeir J. Andrésson – 121 punktur 

Karlar 50 – 64 ár – höggleikur – Úrslit

1. Friðþjófur Arnar Helgason – 246 högg 
2. Hörður Runólfur Harðarson – 251 högg
3. Jónas Hjartarson – 254 högg (eftir bráðabana)

Konur 65 ára og eldri – höggleikur – úrslit

1. Björg Sigurðardóttir – 288 högg
2. Rannveig Laxdal Agnarsdóttir – 298högg
2. Kristín Jónsdóttir – 312 högg

Konur 65 ára og eldri – punktakeppni – úrslit

1. Björg Sigurðardóttir – 112 punktar
2. Sonja Hilmars – 98 punktar
3. Rannveig Laxdal Agnarsdóttir – 97 punktar

Karlar 65 ára og eldri – höggleikur – úrslit

1. Heimir Sindrason – 260 högg
2. Þorkell Helgason – 261 högg
3. Erling Sigurðsson – 265 högg

Karlar 65 ára og eldri – punktakeppni – úrslit

1. Jón Hjaltason – 96 punktar
2. Jón Ásgeir Eyjólfsson – 94 punktar
3. Ólafur Sigurðsson – 92 punktar