Nú um helgina fer fram Íslandsmót golfklúbba í unglinga- og öldungaflokkum. Nesklúbburinn sendir þrjú lið til kepppni, eldri sveit karla sem keppir í Grindavík, eldri sveit kvenna sem keppir í Öndverðarnesi og drengjasveit 15 ára og yngri sem keppir á Flúðum. Hægt er að fylgjast með öllum úrslitum inni á golf.is eða með því að smella hér
Sveitir Nesklúbbsins eru annars þannig skipaðar:
Eldri sveit kvenna:
Ágústa Dúa Jónsdóttir
Áslaug Einarsdóttir
Erla Pétursdóttir
Jórunn Þóra Sigurðardóttir
Oddný Rósa Halldórsdóttir
Sigrún Edda Jónsdóttir
Þuríður Halldórsdóttir
Þyrí Valdimarsdóttir
Liðsstjóri: Ágústa Dúa Jónsdóttir
Eldri sveit karla:
Arngímur Benjamínsson
Baldur Þór Gunnarsson
Eggert Eggertsson
Friðþjófur Arnar Helgason
Gauti Grétarsson
Gunnlaugur H. Jóhannsson
Hinrik Þráinsson
Jónas Hjartarson
Sævar Fjölnir Egilsson
Liðsstjóri: Þráinn Rósmundsson
Drengjasveit 15 ára og yngri
Ingi Hrafn Guðbrandsson
Kjartan Óskar Guðmundsson
Orri Snær Jónsson
Ólafur Marel Árnason
Ólafur Ingi Jóhannesson
Stefán Hilmarsson
Liðsstjóri: Nökkvi Gunnarsson