5. dagur í Meistaramótinu – heildarstaðan

Nesklúbburinn

Það var sama veðurblíðan sem tók á móti keppendum á fimmta degi Meistaramótsins sem fór fram í dag.  Fjórir flokkar léku sinn fyrsta dag, meistaraflokkur karla, meistaraflokkur kvenna, 1. flokkur karla og 2. flokkur karla. Drengjaflokkur 14 ára og yngri lauk keppni þar sem að Stefán Gauti Hilmarsson bar sigur úr bítum.  Stefán lék frábærlega á öðrum degi eða 73 höggum og endaði hann mótið á samtals á 239 höggum.  Staðan í mótinu eftir hring dagsins er eftirfarandi:

Drengjaflokkur 14 ára og yngri (3 dagar af 3)

1. Stefán Gauti Hilmarsson – 239 högg
2. Ingi Hrafn Guðbrandsson – 323 högg
3. Ólafur Ingi Jóhannesson – 324 högg

Piltaflokkur 15 – 18 ára (2 dagar af 4)

1. Kjartan Óskar Guðmundsson – 153 högg
2. Óskar Dagur Hauksson – 156 högg
3. Dagur Logi Jónsson – 159 högg 

Meistaraflokkur kvenna (1 dagur af 4)

1. Karlotta Einarsdóttir – 73 högg
2. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir – 80 högg
3. Matthildur María Rafnsdóttir – 82 högg

Meistaraflokkur Karla (1 dagur af 4)

1. Steinn Baugur Gunnarsson – 69 högg
2. Oddur Óli Jónasson – 70 högg
3. Haukur Óskarsson – 71 högg

1, flokkur karla (1 dagur af 4)

1. – 3. Arngrímur Benjamínsson – 76 högg
1. – 3. Hallur Dan Johansen – 76 högg
1. – 3. Valur Kristjánsson – 76 högg

1. flokkur kvenna (2 dagar af 4)

1. Björg Viggósdóttir – 188 högg
2. Jórunn Þóra Sigurðardóttir – 194 högg
3. – 4. Erla Pétursdóttir – 195 högg
3. – 4. Magndís María Sigurðardóttir – 195 högg

2. flokkur karla (1 dagur af 4)

1. Bragi Þór Sigurðsson – 77 högg
2. – 3. Árni Guðmundsson – högg
2. – 3. Gylfi Geir Guðjónsson – 83 högg  

2. flokkur kvenna – úrslit

1. Hulda Bjarnadóttir – 399 högg
2. Hólmfríður Júlíusdóttir – 419 högg
3. Guðlaug Guðmundsdóttir – 430 högg

3. flokkur kvenna – úrslit

1. Rannveig Pálsdóttir – 160 punktar
2. Guðrún Una Valsdóttir – 148 punktar
3. Elín Helga Sveinbjörnsdóttir – 124 punktar

3. flokkur karla – úrslit

1. Þorleifur Árni Björnsson – 363 högg
2. Eggert Sverrisson – 364 högg
3. Gunnar Grétar Gunnarsson – 365 högg

4. flokkur karla – úrslit

1. Páll Einar Kristinsson – 147 punktar
2. Bjarni Hauksson – 126 punktar
3. Þorgeir J. Andrésson – 121 punktur 

Karlar 50 – 64 ár – höggleikur – Úrslit

1. Friðþjófur Arnar Helgason – 246 högg 
2. Hörður Runólfur Harðarson – 251 högg
3. Jónas Hjartarson – 254 högg (eftir bráðabana)

Konur 65 ára og eldri – höggleikur – úrslit

1. Björg Sigurðardóttir – 288 högg
2. Rannveig Laxdal Agnarsdóttir – 298högg
2. Kristín Jónsdóttir – 312 högg

Konur 65 ára og eldri – punktakeppni – úrslit

1. Björg Sigurðardóttir – 112 punktar
2. Sonja Hilmars – 98 punktar
3. Rannveig Laxdal Agnarsdóttir – 97 punktar

Karlar 65 ára og eldri – höggleikur – úrslit

1. Heimir Sindrason – 260 högg
2. Þorkell Helgason – 261 högg
3. Erling Sigurðsson – 265 högg

Karlar 65 ára og eldri – punktakeppni – úrslit

1. Jón Hjaltason – 96 punktar
2. Jón Ásgeir Eyjólfsson – 94 punktar
3. Ólafur Sigurðsson – 92 punktar