6. dagur meistaramóts – staða fyrir hádegi

Nesklúbburinn

2. flokkur karla og 1. flokkur kvenna léku fyrir hádegi í dag fimmtudag. Enn einn góðviðrisdagurinn tók á móti kylfingum og var vindurinn, sem gaf í eftir því sem leið á morguninn, kærkomin kæling fyrir keppendur.

2. flokkur karla – staðan

 Nokkrar sviptingar urðu á stöðu efstu manna í öðrum flokki karla, en jafnir og efstir eftir tvo hringi eru Hinrik Þráinsson og Örn Baldursson á 167 höggum. Jafnir í þriðja til fjórða sæti eru Hannes Sigurðsson og Hólmsteinn Björnsson á 170 höggum og fimmti er Þorvaldur Jóhannesson á 171 höggi.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

       

D1

D2

D3

D4

Alls

Mismunur

1

Hinrik Þráinsson

11

       

87

80

   

167

23

2

Örn Baldursson

11

       

86

81

   

167

23

3

Hannes Sigurðsson

11

       

81

89

   

170

26

4

Hólmsteinn Björnsson

12

       

82

88

   

170

26

5

Þorvaldur Jóhannesson

13

       

85

86

   

171

27

1. flokkur kvenna – staðan

Sigrún Edda Jónsdóttir er efst í fyrsta flokki kvenna fyrir lokahringinn, en Sigrún Edda hefur leikið hringina þrjá á 263 höggum. Önnur er Oddný Rósa Halldórsdóttir á 278 höggum og þriðja er Jónína Birna Sigmarsdóttir á 281 höggi.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

     

D1

D2

D3

D4

 

Alls

Mismunur

1

Sigrún Edda Jónsdóttir

15

     

81

90

92

   

263

47

2

Oddný Rósa Halldórsdóttir

17

     

93

97

88

   

278

62

3

Jónína Birna Sigmarsdóttir

17

     

93

99

89

   

281

65

4

Ellen Rut Gunnarsdóttir

22

     

102

94

88

   

284

68

5

Jórunn Þóra Sigurðardóttir

20

     

93

100

91

   

284

68