Aðalfundur 2025 – ársreikningur

Nesklúbburinn Almennt

Kæru félagar,

Eins og fram hefur komið verður Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2025 haldinn í Hátíðarsal Gróttu, Suðurströnd 8, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19.30.

Til stóð að birta ársskýrslu ársins hér á síðunni en vegna tæknilegra örðuleika næst það því miður ekki fyrr en á morgun. Við náum hinsvegar að birta hluta hennar og þ.m.t. ársreikning félagsins 2025. Hægt er að nálgast það með því að smella á slóðina hér neðst í fréttinni.

Ársrsskýrsla 2025.fyrri

Stjórnin