Aðalfundur Nesklúbbsins 2019

Nesklúbburinn

Eins og áður hefur komið fram fer aðalfundur Nesklúbbsins fram fimmtudaginn 28. nóvember nk. og er á morgun, fimmtudaginn 14. nóvember, lögum félagsins samkvæmt, síðasti dagur til þess að tilkynna framboð til sjórnar inn til kjörnefndar.  

Framboðum skal skilað inn með því að senda tölvupóst á netfangið nkgolf@nkgolf.is eða í síma framkvæmdastjóra, 860-1358 sem mun þá koma framboðinu áleiðis til kjörnefndar. 

Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma:860-1358 eða með tölvupósti á netfangið haukur@nkgolf.is.