Æfingatímar bara og unglinga í vetur

Nesklúbburinn

Æfingar barna og unglinga hefjast mánudaginn 11. desember í Risinu, inniaðstöðu Nesklúbbsins á Eiðistorgi. 

Æfingatímar í vetur verða eftirfarandi:

Mánudagar: 15.00 – 15.55 (drengir)
Mánudagar: 16.00 – 16.55 (drengir)
Mánudagar: 17.00 – 17.55) (stúlkur)

Föstudagar: 15.00 – 15.55 (drengir)
Föstudagar: 16.00 – 16.55 (drengir)
Föstudagar: 17.00 – 17.55 (stúlkur)

  • Fjöldi barna verður takmarkaður við 12 í hverjum hópi.  Fjöldi æfingatíma mun velta á því hversu mörg börn eru skráð.
  • Nauðsynlegt er að skrá barnið á eftir skráningarforminu hér að neðan.
  • Ekki er nauðsynlegt að velja sömu tíma fyrir drengi á mánudögum og föstudögum. 
  • Einnig er heimilt að mæta einu sinni í viku ef það hentar viðkomandi betur.

Smellið á eftirfarandi slóð fyrir skráningu: https://form.jotformeu.com/73156444389364

Æfingagjald fyrir æfingar frá desember – maí er kr. 15.000