Afmælisblað Nesklúbbsins

Nesklúbburinn

Ágæti félagi,

Eitthvað hefur borið á því að afmælisblaðið okkar hafi ekki komist til skila til allra félagsmanna með jólapóstinum. Hafir þú ekki fengið blaðið, sem dreift var rétt fyrir jólin bið ég þig vinsamlegast að senda mér nafn og heimilisfang á netfangið nkgolf@nkgolf.is svo hægt sé að senda þér blaðið í pósti.

Bestu kveðjur,

Haukur