Annar dagur meistaramóts – eftir hádegi

Nesklúbburinn

Fjórir flokkar spiluðu eftir hádegi í dag, sunnudag. 3. og 4. flokkur karla léku sinn annan hring og þá hófst keppni í unglingaflokkum, annarsvegar stúlknaflokki 18 ára og yngri og hinsvegar drengja 14 ára og yngri.

4. flokkur karla

Keppni í 4. flokki karla er jöfn og spennandi. Ólafur J. Straumland hefur spilað hringina tvo á 66 punktum, tveimur punktum fleiri en Eggert Benedikt Guðmundsson sem er annar og þremur punktum fleiri en Gunnar Lúðvíksson sem er þriðji. Stutt er í næstu menn og ljóst að keppnin verður áfram spennandi.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

D4

         

1

Ólafur J. Straumland

25

30

36

           

66

2

Eggert Benedikt Guðmundsson

24

35

29

           

64

3

Gunnar Lúðvíksson

30

29

34

           

63

4

Lárus Guðmundsson

27

32

30

           

62

5

Björgvin Schram

24

37

25

           

62

 3. flokkur karla

 Jón Ingvar Jónasson styrkti stöðu sína í efsta sæti með hring upp á 89 högg. Jón Ingvar er sex höggum betri en Friðþjófur A Árnason sem er annar, höggi á undan Árna Indriðasyni.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

D4

       

Alls

Mismunur

1

Jón Ingvar Jónasson

17

83

89

           

172

28

2

Friðþjófur A Árnason

16

90

88

           

178

34

3

Árni Indriðason

16

86

93

           

179

35

4

Jóakim Þór Gunnarsson

19

87

94

           

181

37

5

Sverrir Davíðsson

17

89

94

           

183

39

Stúlknaflokkur 18 ára og yngri

Keppni í stúlknaflokki hófst í dag og eftir fyrsta dag leiðir Salvör Jónsdóttir Ísberg hópinn. Salvör lék á 96 höggum og hefur átta högga forskot á Kristínu Rún Gunnarsdóttur sem er önnur. Matthildur María Rafnsdóttir er þriðja, höggi á eftir Kristínu.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

         

Alls

Mismunur

1

Salvör Jónsdóttir Ísberg

21

 96

 

           

96

24

2

Kristín Rún Gunnarsdóttir

23

 104

 

           

104

32

3

Matthildur María Rafnsdóttir

20

 105

 

           

105

33

4

Margrét Mjöll Benjamínsdóttir

28

 106

 

           

106

34

5

Hilda Björk Friðriksdóttir

42

 118

 

           

118

46

Drengir 14 ára og yngri

Það voru kylfingar í drengjaflokki 14 ára og yngri sem voru í síðustu ráshópum á öðrum keppnisdegi meistaramótsins. Það sáust fín tilþrif hjá þessum efnilegu kylfingum en best allra lék Gunnar Geir Baldursson á 81 höggi. Flottur hringur hjá Gunnari Geir sem skilaði honum 39 punktum. Dagur Logi Einarsson er skammt undan en hann spilaði á 82 höggum í dag. Þriðji eftir fyrsta hring er Sveinn Þór Sigþórsson en hann lék á 86 höggum.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

D1

D2

D3

         

Alls

Mismunur

1

Gunnar Geir Baldursson

12

81

             

81

9

2

Dagur Logi Jónsson

8

82

             

82

10

3

Sveinn Þór Sigþórsson

6

86

             

86

14

4

Sindri Már Friðriksson

8

90

             

90

18

5

Óskar Dagur Hauksson

12

93

             

93

21