Bændaglíman 2018 fer laugardaginn 29. september næstkomandi. Veðurspáin er fín og því um að gera að skrá sig, taka þátt í skemmtilegum degi og kveðja sumarið með stæl.
Skráning fer nú fram á golf.is þar sem einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar um mótið.
ATH: skráningu lýkur í kvöld kl. 22.00