Golfkennslubókin GæðaGolf

Nesklúbburinn

Út er komin golfkennslubókin GæðaGolf eftir Nökkva Gunnarsson golfkennara Nesklúbbsins.

Bókin er 160 blaðsíður og inniheldur um 170 ljósmyndir. Um er að ræða handbók sem hægt er að grípa í hvenær sem er og tekur á flestum þáttum leiksins.

Bókina er hægt að nálgast hér https://www.gaedagolf.is

Verð 5.600.- kr og frí heimsending.