Bændaglímunni frestað um viku

Nesklúbburinn

Vegna yfirvofandi óveðurs hefur bændaglímunni sem halda átti á morgun verið frestað um viku, eða til laugardagsins 3. október – nánari tilkynning verður birt hér á síðunni um helgina.