Barna- og unglingastarf – Æfingatímar

Nesklúbburinn

Æfingar fyrir klúbbfélaga 18 ára og yngri hefjast mánudaginn 5. janúar.

Æfingatímar eru eftirfarandi:

Yngri hópur – mánudagar og fimmtudagar kl. 16.00 til 17:00

Eldri hópur – mánudagar og fimmtudagar kl. 17.00 til 18.30

Aukaæfing – miðvikudagar kl. 16.00 til 17.00 (sérstaklega er boðað á þessar æfingar)