Frá og með 1. júní breytast æfingatímar barna og unglinga.
Æfingatímar verða sem hér segir:
Unglingar 18 ára og yngri:
Styttra komin – mánudagar kl. 17.00 og fimmtudagar kl. 17.00
Lengra komin – mánudagar kl. 18.00 og fimmtudagar kl. 18.00
Aukaæfing – miðvikudagar kl. 16:00 (leikmenn sérstaklega boðaðir)