Byrjendanámskeið

Nesklúbburinn

Námskeiðið er samtals 5 klst og fer fram á eftirfarandi tímum: 31/5 kl 18:45 til 19:45 – 1/6 kl 17:30 til 18:30 – 7/6 18:45 til 19:45 – 8/6 kl 17:30 til 18:30 – 9/6 kl 17:30 til 18:30.
Kennslan fer fram á æfingasvæði Nesklúbbsins og kennari er Nökkvi Gunnarsson. Verð er 17.500.-kr. Innifalið í þáttökugjaldi er kennslugjald, æfingaboltar, bókin „Viðbúin tilbúin golf“, og lánskylfur fyrir þá sem þurfa.

Skráning á nokkvi@nkgolf.is