Dagskrá vikunnar

Nesklúbburinn

Eins og í fyrra verður dagskrá næstu daga á Nesvellinum birt hér á síðunni.  Þetta verður gert vikulega og ættu því allir að geta fylgst með því hvenær völlurinn er opinn, hvenær mót eru o.s.frv.  Á Nesvellinum eru ekki fráteknir rástímar fyrir hópa nema í undantekningartilfellum á vegum klúbbsins.  Hinsvegar er sem áður öllum velkomið að spila völlinn og verður látið vita í dagskránni hverju sinni þegar að hópar með fjórum ráshópum eða meira hafa tilkynnt um komu sína.  Það gengur þá engu að síður jafnt yfir alla og boltarennan stýrir umferðinni.

Dagskrá dagana 23. maí – 30. maí er eftirfarandi:

FIMMTUDAGUR 23. maí: ALLT OPIÐ

FÖSTUDAGUR 24. MAÍ: ALLT OPIÐ – en fimm ráshópar fara út kl. 16.00 – ath. boltarennan í gangi.

LAUGARDAGUR 25. MAÍ: ALLT OPIÐ

SUNNUDAGUR 26. MAÍ: ALLT OPIÐ

MÁNUDAGUR 27. MAÍ: ALLT OPIÐ

ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ: ALLT OPIÐ – Kvennamót Nk-kvenna, boltarennan í gangi

MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ: ALLT OPIÐ

FIMMTUDAGUR 30. MAÍ: ALLT OPIÐ – Karlamót Nk-karla, boltarennan í gangi