Dagskrá vikunnar

Nesklúbburinn

Dagskrá vikunnar á vellinum er eftirfarandi:

Fimmtudagur 24. september: 5 ráshópar frá Lögreglunni kl. 14.00

Föstudagur 25. september: Allt opið

Laugardagur 26. september: Bændaglíma kl. 13.00 skv. mótaskrá