Í dagskrá vikunnar sem send var út í gær fórst fyrir að taka fram hóp sem kemur á sunnudaginn og vert er að taka fram sökum fjölda. Rétt dagskrá næstu viku er því eftirfarandi:
MIÐVIKUDAGURINN 22. ÁGÚST – ALLT OPIÐ
FIMMTUDAGURINN 23. ÁGÚST – ALLT OPIÐ
FÖSTUDAGURINN 24. ÁGÚST – ALLT OPIÐ
LAUGARDAGURINN 25. ÁGÚST – ÁSKORENDAMÓT GSÍ – völlurinn opnar um kl. 17.00 (sjá nánar golf.is)
SUNNUDAGURINN 26. ÁGÚST – ALLT OPIÐ, KL. 14.00 KOMA 8 RÁSHÓPAR FRÁ ÍSAGA Í 9 HOLUR ÞANNIG AÐ ÞAÐ VERÐUR MIKIL UMFERÐ Á ÞEIM TÍMA. ATH. ENGINN FORGANGUR – BOLTARENNAN Í GANGI.
MÁNUDAGURINN 27. ÁGÚST – ALLT OPIÐ
ÞRIÐJUDAGURINN 28. ÁGÚST – LOKAMÓT KVENNA, LOKAÐ Á MILLI KL. 17.30 OG 20.00
MIÐVIKUDAGURINN 29. ÁGÚST – ALLT OPIÐ