Íslandsmóti golfklúbba lauk um helgina

Nesklúbburinn

Undanfarnar tvær helgar fór fram Íslandsmót golfkúbba og var keppt víðsvegar um landið í mörgum deildum í bæði karla- og kvennaflokki.  Nesklúbburinn sendi í ár lið til keppni í sex flokkum og hér fyrir neðan má sjá liðsskipan hvers liðs árangur þeirra:

A-sveit kvenna (2. deild), leikið í Vestmannaeyjum.

Ágústa Dúa Jónsdóttir
Áslaug Einarsdóttir
Bjargey Aðalsteinsdóttir
Oddný Rósa Halldórsdóttir
Þyrí Valdimarsdóttir

Liðsstjóri: Stefán Örn Stefánsson

Árangur: 4. sæti

A-sveit karla (2. deild), leikið á Leiru

Guðmundur Örn Árnason
Ingi Þór Ólafson
Kjartan Óskar Guðmundsson
Kristján Björn Haraldsson
Nökkvi Gunnarsson
Orri Snær Jónsson
Rúnar Geir Gunnarsson
Steinn Baugur Gunnarsson

Liðsstjóri: Nökkvi Gunnarsson

Árangur: 4. sæti

Eldri kylfingar kvenna, 1. deild –  leikið á Akureyri

Ágústa Dúa Jónsdóttir
Áslaug Einarsdóttir
Bjargey Aðalsteinsdóttir
Erla Pétursdóttir
Oddný Rósa Halldórsdóttir
Sigríður Hafberg
Sigrún Edda Jónsdóttir
Þuríður Halldórsdóttir
Þyrí Valdimarsdóttir

Liðsstjóri: Ágústa Dúa Jónsdóttir

Árangur: 5. sæti

Eldri kylfingar karla, 1. deild –  leikið í Grindavík

Aðalsteinn Jónsson
Eggert Eggertsson
Friðþjófur Helgason
Gauti Grétarsson
Gunnlaugur H. Jóhannsson
Hinrik Þráinsson
Hörður R. Harðarson
Jónas Hjartarson
Sævar Egilsson

Liðsstjóri: Þráiinn Rósmundsson

Árangur: 6. sæti

Drengir 15 ára og yngri, leikið á Flúðum

Heiðar Steinn Gíslason
Magnús Máni Kjærnested
Ólafur Ingi Jóhannesson
Pétur Orri Pétursson
Tómas Karl Magnússon

Liðsstjóri: Jóhannes Guðmundsson

Árangur: 10. sæti

Piltar 18 ára og yngri, leikið í Vestmannaeyjum

Ingi Þór Ólafson
Kjartan Óskar Guðmundsson
Orri Snær Jónsson
Ólafur Marel Árnason

Liðsstjóri: Nökkvi Gunnarsson

Árangur: 5. sæti