Draumahringnum frestað – völlurinn opinn á morgun

Nesklúbburinn

Innanfélagsmótinu sem halda átti á morgun hefur verið frestað og völlurinn því opinn á morgun