Einnarkylfukeppni NK-kvenna

Nesklúbburinn

Hæ hæ 
Bara minna ykkur á að skrá ykkur í einnar kylfu mótið á þriðjudaginn ??
Skráning hafin inni á golf.is

Mæting í gleðistund kl 17.00 ?

Ræst verður út á öllum teigum kl 18.00 ??

Að loknu móti verður kvöldverður – grilluð kjúklingabringa með rótargrænmeti ?
og létt verðlaunaafhending ?

Verð kr. 3.900.-

Við hlökkum til að sjá ykkur ??
Nefndin