Fimmtudagsmót á morgun Nesklúbburinn 30. maí, 2012 Fimmtudagsmótinu og öðru mótinu í öldungamótaröðinni sem frestað var í síðustu viku vegna veðurs verður haldið á morgun, fimmtudaginn 31. maí. Það er glæsileg veðurspá fyrir morgundaginn og því um að gera að vera með. Mótanefnd