Fimmtudagsmótinu frestað Nesklúbburinn 24. maí, 2012 Fimmtudagsmótinu og öldungamótaröðinni sem áttu að vera í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Ný tímasetning kemur á næstu dögum.