Firmakeppni Nesklúbbsins á laugardaginn – nokkur pláss laus

Nesklúbburinn

AFMÆLISFIRMAKEPPNI NESKLÚBBSINS 2014
LAUGARDAGINN 6. SEPTEMBER

LEIKFYRIRKOMULAG: GREENSOME, ÞAR SEM TVEIR OG TVEIR LEIKA SAMAN Í LIÐI OG SAMANLÖGÐ VALLARFORGJÖF DEILT Í MEÐ TVEIMUR.  BÁÐIR LEIKMENN SLÁ UPPHAFSHÖGG OG SÍÐAN ER SLEGIÐ ANNAÐHVERT HÖGG ÞAR SEM SÁ SEM Á BOLTANN SEM VALINN ER SLÆR EKKI NÆSTA HÖGG.

RÆST ÚT Á ÖLLUM TEIGUM KL. 09.00

VERÐLAUN:

 1. VEITT VERÐA VERÐLAUN FYRIR ÞRJÚ EFSTU SÆTIN Í HÖGGLEIK MEÐ FORGJÖF

AUKAVERÐLAUN:

2. BRAUT – NÆSTUR HOLU Í EINU HÖGGI
3. BRAUT – NÆSTUR HOLU Í ÞREMUR HÖGGUM
4. BRAUT – LENGSTA PÚTT
5. BRAUT – NÆSTUR HOLU Í EINU HÖGGI
6. BRAUT – LENGSTA UPPHAFSHÖGG
7. BRAUT – NÁKVÆMASTA UPPHAFSHÖGG
8. BRAUT – NÆST HOLU Í TVEIMUR HÖGGUM

MÓTSGJALD Á HVERT FYRIRTÆKI ER KR. 50.000

INNIFALIÐ Í MÓTSGJALDI ER:

 • SAMLOKA, GOS OG SÚKKULAÐI Í GOLFPOKANN FYRIR HRING
 • MATUR AÐ LEIK LOKNUM FYRIR KEPPENDUR ÁSAMT DRYKK
 • TVEIR FRÍMIÐAR Á NESVÖLLINN FYRIR ÁRIÐ 2015 

NÖFN ALLRA FYRIRTÆKJA SEM TAKA ÞÁTT Í 50 ÁRA AFMÆLISFIRMAKEPPNI NESKLÚBBSINS VERÐA GRAFIN Á SKJÖLD SEM HENGDUR VERÐUR UPP Í GOLFSKÁLA KLÚBBSINS UNDIR YFIRSKRIFTINNI: „SÉRSTAKIR STYRKTARAÐILAR NESKLÚBBSINS Í TILEFNI AF 50 ÁRA AFMÆLI KLÚBBSINS“

 VERÐLAUN: 

1. VERÐLAUN FYRIR HVORN LEIKMANN

 1. FLUGMIÐI TIL EVRÓPU MEÐ ICELANDAIR
 2. GJAFAKARFA FRÁ O. JOHNSON OG KAABER AÐ ANDVIRÐI KR. 20.000
 3. HVÍTVÍN OG RAUÐVÍN
 4. KASSI AF VÍKING BJÓR
 5. KASSI AF COCA-COLA

2.  VERÐLAUN FYRIR HVORN LEIKMANN

1.  40.000 GJAFABRÉF FRÁ ELLINGSEN
2.  HVÍTVÍN OG RAUÐVÍN FRÁ VÍFILFELLI
3.  KASSI AF VÍKING BJÓR
4.  KASSI AF COCA-COLA

 3. VERÐLAUN FYRIR HVORN LEIKMANN:

1.  GJAFAKARFA FRÁ O.JONSON OG KAABER AÐ ANDVIRÐI KR. 20.000
2.  HVÍTVÍN OG RAUÐVÍN FRÁ VÍFILFELLI
3.  KASSI AF VÍKING BJÓR
4.  KASSI AF COCA-COLA

NÁNDARVERÐLAUN

 1. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ELLINGSEN OG KASSI AF COCA-COLA
 2. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ECCO OG KASSI AF COCA-COLA
 3. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ECCO OG KASSI AF COCA-COLA
 4. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ELLINGSEN OG KASSI AF COCA-COLA
 5. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ECCO OG KASSI AF COCA-COLA
 6. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ELLINGSEN OG KASSI AF COCA-COLA
 7. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ECCO OG KASSI AF COCA-COLA

DREGIÐ ÚR SKORKORTUM:

 • HVÍTVÍN/RAUÐVÍN, KASSI AF VÍKING OG KASSI AF COCA-COLA
 • 15.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ELLINGSEN
 • 20.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ ECCO
 • FLUGMIÐI FYRIR EINN TIL EVRÓPU MEÐ ICELANDAIR

* Allir vinningshafar sem ekki hafa náð 20 ára aldri fá COCA-COLA í stað áfengis