Firmakeppni Nesklúbbsins á laugardaginn

Nesklúbburinn

Firmakeppni Nesklúbbsins fer fram nk. laugardag, 29. ágúst.  Firmakeppnin er mikilvægur liður í fjáröflun klúbbsins og um leið stórskemmtilegt mót sem leikið er eftir greensome fyrirkomulagi.  Höggleikur með forgjöf þar sem tveir leika saman í liði undir merkjum hvers fyrirtækis og er deilt í samanlagða vallarforgjöf með tveimur.  Glæsilega verðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin (sjá neðar) ásamt aukaverðlaunum.  Það eru enn nokkur sæti laus og því um að gera að vera með.  Skráning fer fram í síma 860-1358.

FIRMAKEPPNI NESKLÚBBSINS 29. ÁGÚST 2015

LEIKFYRIRKOMULAG: GREENSOME, ÞAR SEM TVEIR LEIKA SAMAN Í LIÐI OG SAMANLÖGÐ VALLARFORGJÖF DEILT Í MEÐ TVEIMUR.  BÁÐIR LEIKMENN SLÁ UPPHAFSHÖGG OG SÍÐAN ER SLEGIÐ ANNAÐHVERT HÖGG ÞAR SEM SÁ SEM Á BOLTANN SEM VALINN ER SLÆR EKKI NÆSTA HÖGG.

RÆST ÚT AF ÖLLUM TEIGUM KL. 09.00

MÓTSGJALD KR. 40.000

INNIFALIÐ Í MÓTSGJALDI ER: 
*             TEIGGJÖF
*             MATUR AÐ LEIK LOKNUM
*             TVEIR FRÍMIÐAR Á NESVÖLLINN 2016

VEITT VERÐLAUN FYRIR ÞRJÚ EFSTU SÆTIN Í HÖGGLEIK MEÐ FORGJÖF:

1. VERÐLAUN:

* GJAFABRÉF FRÁ ICELANDAIR KR. 50.000
*  HVÍTVÍN OG RAUÐVÍN
*  KASSI AF VIKING BJÓR
*  KASSI AF COCA-COLA

2. VERÐLAUN: 

*  GJAFABRÉF FRÁ ICELANDAIR KR. 30.000
*  HVÍTVÍN OG RAUÐVÍN
*  KASSI AF VIKING BJÓR
*  KASSI AF COCA-COLA

3. VERÐLAUN:

*  GJAFABRÉF FRÁ ICELANDAIR KR. 20.000
*  HVÍTVÍN OG RAUÐVÍN
*  KASSI AF VIKING BJÓR
*  KASSI AF COCA-COLAAUKAVERÐLAUN:

2. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ HOLE IN ONE OG KASSI AF COCA-COLA
5. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ HOLE IN ONE OG KASSI AF COCA-COLA
7. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ HOLE IN ONE OG KASSI AF COCA-COLA
8. BRAUT: 10.000 KR. GJAFABRÉF FRÁ HOLE IN ONE OG KASSI AF COCA-COLA

DREGIÐ ÚR SKORKORTUM:

HVÍTVÍN/RAUÐVÍN, KASSI AF VIKING OG KASSI AF COCA-COLA

GJAFABRÉF FRÁ

GJAFABRÉF FRÁ ICELANDAIR AÐ VERÐMÆTI KR. 50.000