Firmakeppni – úrslit

Nesklúbburinn

Firmakeppni Nesklúbbsins var leikin síðasta laugardag.  Leiknar voru 9 holur eftir Greensome fyrirkomulagi og var leikinn höggleikur með forgjöf:

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti: Billiardbarinn – 31 högg
2. sæti: Ican Sales – 32 högg * eftir útreikninga, það voru 5 lið jöfn
3. sæti: Svalþúfa – 32 högg * eftir útreikninga, það voru 5 lið jöfn

Nándarverðlaun:

2. braut: Pétur Orri Þórðarson – 1,31 meter frá holu
5. braut: Guðmundur í Flotun – 5,81 meter frá holu

Dregið úr skorkortum:

#1 – Jón Hilmar Hilmarsson
#2 – Hilmar Hafsteinsson
#3 – Vilhjálmur Þorláksson
#4 – Jón Þór múrari
#5 – Hörður Jónsson
#6 – Elín Helga Sveinbjörnsson

Verðlaun má sækja á skrifstofu Nesklúbbsins frá og með hádegi miðvikudaginn 2. september eða hringja í síma: 561-1930 og óska eftir frírri heimsendingu fimmtudaginn 3. september.