Í dag fór fram Firmakeppni Nesklúbbsins við frábærar aðstæður á Nesvellinum. Leikið var eftir Greensome fyrirkomulagi og verða úrslit tilkynnt hér á heimasíðunni á mánudaginn þar sem ekki var haldin verðlaunaafhending sökum Covid.
Nesklúbburinn þakkar eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir veittan stuðning.
| A4 |
| Afltak |
| Betra Bak |
| Billiardbarinn |
| Bílson |
| Brunahönnun ehf. |
| Dekurflutningar ehf. |
| Ellingsen |
| Fastus |
| Fiskkaup |
| Flotun |
| GB Tjónaviðgerðir |
| Gæðabakstur |
| Háspenna |
| Heimili og hugmyndir |
| Hvíta Húsið |
| Ican Sales ehf. |
| Icelandair Cargo |
| Jökull Þorleifsson ehf. |
| Kólus ehf. Sælgætisgerð |
| Lýsi |
| MHG |
| Myndform |
| Nestor |
| Nesveitingar |
| Rauða Ljónið |
| Rauðir Lokkar |
| RJC |
| Securitas |
| Seltjarnarnesbær |
| Sjóvá |
| Stilling |
| Stjörnugrís |
| Strokkur Energy |
| Svalþúfa |
| YR&Olafsson |
| Ölver Glæsibæ |
