Firmakeppnin – þakkir

Nesklúbburinn

Í dag fór fram Firmakeppni Nesklúbbsins við frábærar aðstæður á Nesvellinum.  Leikið var eftir Greensome fyrirkomulagi og verða úrslit tilkynnt hér á heimasíðunni á mánudaginn þar sem ekki var haldin verðlaunaafhending sökum Covid.  

Nesklúbburinn þakkar eftirtöldum fyrirtækjum kærlega fyrir veittan stuðning.

A4
Afltak
Betra Bak
Billiardbarinn
Bílson
Brunahönnun ehf.
Dekurflutningar ehf.
Ellingsen
Fastus
Fiskkaup
Flotun 
GB Tjónaviðgerðir
Gæðabakstur
Háspenna
Heimili og hugmyndir
Hvíta Húsið
Ican Sales ehf.
Icelandair Cargo
Jökull Þorleifsson ehf.
Kólus ehf. Sælgætisgerð
Lýsi
MHG
Myndform
Nestor
Nesveitingar 
Rauða Ljónið 
Rauðir Lokkar
RJC
Securitas
Seltjarnarnesbær
Sjóvá
Stilling
Stjörnugrís
Strokkur Energy
Svalþúfa
YR&Olafsson
Ölver Glæsibæ