Formleg opnun inniaðstöðunnar Nesklúbburinn 17. janúar, 2017 Laugardaginn 21. janúar verður formleg opunun nýju inniaðstöðunnar á Eiðistorgi á milli kl. 13.00 og 14.00 – allir velkomnir.