Úrslit í púttmóti nr. 2 og heildarstaða

Nesklúbburinn

Annað púttmót vetrarins fór fram í gær þar sem að rétt tæplega 50 félagsmenn tóku þátt.  Úrslit urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur:

1. sæti: Rúnar Geir Gunnarsson – 29 högg
2. sæti: Ingi Þór Olafson – 31 högg
3. sæti: Friðrik Friðriksson – 31 högg

Kvennaflokkur:

1. sæti: Erna Sörensen – 31 högg
2. sæti: Rannveig Pálsdóttir – 32 högg
3. sæti: Oddný Rósa Halldórsdóttir – 33 högg

Vinninga má vitja hjá Hjalta í inniaðstöðunni eftir þriðjudaginn 17. janúar

Í lok vetrar verða einnig veitt verðlaun í heildarkeppni þar sem að 7 bestu mót hvers og eins telja.  Eftir tvö mót er staða 10 efstu eftirfarandi:

1. sæti: Rúnar Geir Gunnarsson – 23 stig
2. sæti: Kjartan Steinsson – 18 stig
3. sæti: Friðrik Friðriksson – 8,5 stig
4.-5. sæti: Guðjón Ómar Davíðsson – 7,5 stig
4.-5. sæti: Þorkell Helgason – 7,5 stig
6.-8.  sæti: Erna Sörensen – 7 stig
6.-8. sæti: Arnar Friðriksson – 7 stig
6.-8. sæti: Ingi Þór Olafson – 7 stig
9.-10. sæti: Óskar Dagur Hauksson – 5,5 stig
9.-10. sæti: Sigríður Björk Guðmundsdóttir – 5,5 stig

Næsta púttmót verður haldið sunnudaginn 22. janúar – allir hvattir til að mæta