Fyrsta púttmótið verður haldið í kvöld í Lækningaminjasafninu. Hægt er að mæta hvenær sem er á milli kl. 18.00 og 21.00. Þátttökugjald aðeins kr. 500. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag verður á staðnum.
Opnunartímar fyrir opna tíma fyrir félagsmenn verða svo auglýstir nánar hér á síðunni í vikunni.