Fyrsti dagur meistaramóts 2015

Nesklúbburinn

Það var rjómablíða á Nesinu í morgun þegar 51. meistaramót Nesklúbbsins hófst. Fjórði flokkur karla reið á vaðið og fjölmennur þriðji flokkur fylgdi í kjölfarið.

Eftir hádegi hófu leik annar og þriðji flokkur kvenna og öldungaflokkar karla og kvenna. Stöðuna í lok dags má sjá hér að neðan. 

 

4. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Dagar Alls
D1 D2 D3 D4
1 Lárus Guðmundsson NK 39       39
2 Arnar Bjarnason NK 39       39
3 Þorgeir J Andrésson NK 37       37
4 – 5 Kristján Albert Óskarsson NK 34       34
4 – 5 Guðjón Kristinsson NK 34       34


3. flokkur karla: 

Staða Kylfingur Klúbbur Dagar Alls
D1 D2 D3 D4 Alls
1 Ólafur Sigurðsson NK 86       86
2 Eggert Sverrisson NK 88       88
3 – 4 Árni Guðmundsson NK 89       89
3 – 4 Ólafur Ingi Ólafsson NK 89       89
5 Jóakim Gunnar Jóakimsson NK 90       90

2. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Dagar Alls
D1 D2 D3 D4 Alls
1 Valdís Arnórsdóttir NK 98       98
2 – 3 Guðlaug Guðmundsdóttir NK 99       99
2 – 3 Hulda Bjarnadóttir NK 99       99


Öldungaflokkur karla 55 – 69:

Staða Kylfingur Hringir Alls
H1 H2 H3 Alls
1 Björn Brynjúlfur Björnsson 83     83
2 Hörður Runólfur Harðarson 85     85
3 Hannes Sigurðsson 86     86
4 Erling Sigurðsson 88     88
5 Friðþjófur Arnar Helgason 89     89


Öldungaflokkur karla 70 ára og eldri:

Staða Kylfingur Hringir Alls
H1 H2 H3 Alls
1 Kjartan Lárus Pálsson 83     83
2 Jón Hjaltason 89     89
3 Ellert Schram 91     91
4 – 5 Kristmann Magnússon 92     92
4 – 5 Jóhann S Einarsson 92     92


3. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Dagar Alls
D1 D2 D3 D4
1 Sonja Hilmars 40       40
2 Sólrún Sigurðardóttir 37       37
3 Guðrún Gyða Sveinsdóttir 34       34
4 Anna Björnsdóttir 31       31
5 Steinunn Svansdóttir 29       29


Öldungaflokkur kvenna:

Staða Kylfingur Hringir  
H1 H2 H3 Alls  
1 Rannveig Laxdal Agnarsdóttir 103     103  
2 – 3 Hólmfríður Júlíusdóttir 107     107  
2 – 3 Jóhanna Guðnadóttir 107     107  
4 Ágústa Jóhannsdóttir 109     109  

 Nú er bara að biðla til veðurguðanna um að þeir verði í góðu skapi alla vikuna. Gleðilega hátíð og góða skemmtun!